Leita í fréttum mbl.is

Óvitaćfing í sjónvarpinu

Nú eru ćfingar komnar vel á veg á fjölskyldusýningunni Óvitar sem frumsýndir verđa 15. september n.k. Stöđ 2 leit inn á ćfingu á föstudaginn og tók nokkra Óvita tali. Myndbrotiđ var sýnt í Íslandi í dag ţá um kvöld. Ţú getur séđ myndbrotiđ međ ţví ađ smella hér.

Forsala er hafin í miđasölu LA í síma 4 600 200


Fáđu nýtt lag úr Óvitum!

Rás tvö hefur hafiđ spilun á fyrsta laginu sem opinberađ er úr leikritinu Óvitar. Ţar er á ferđinni lagiđ "Ţá var trallađ" sem er sungiđ af langafa og mömmunni í sýningunni. Ţau eru leikin af tveimur ungum leikurum, Elmari Blć Arnarssyni og Gyđu Jóhannesdóttur. Ţau syngja lagiđ auk annarra leikara og kórs sýningarinnar. Lagiđ verđur ađ finna á geisladiski sem vćntanlegur er á markađ eftir tvćr vikur. Jón Ólafsson hefur samiđ alla tónlistina fyrir sýninguna viđ glćnýja texta Davíđs Ţórs Jónssonar. Hlustiđ eftir ţessu hressilega lagi á Rás tvö. Útsendingarsími Rásar tvö er 5687123. Hćgt er ađ hala laginu niđur af vef Morgunblađsins, Fólkinu. Ţannig getur ţú nálgast lagiđ og spilađ ţađ aftur og aftur... Ţú kemst á vefinn međ ţví ađ smella hér. Sigurđur Sigurjónsson leikstýrir 25 manna leikhópi en Óvitar verđa frumsýndir 15. september. Sala er hafin!

Nýtt leikár - kortasala í fullum gangi

Leikfélag Akureyrar hefur opinberađ dagskrá leikársins 2007-2008. Dagskráin er viđameiri en áđur og bođiđ verđur upp á fjórar nýjar frumsýningar auk fjölda gestasýninga og annarrar starfsemi. Nánari upplýsingar um fjölbreytta dagskrá LA í vetur er ađ finna hér á síđunni.

Kortasala er í fullum gangi en međ áskriftarkorti tryggir ţú ţér öruggt sćti í allan vetur - á bestu mögulegu kjörum. Sem fyrr býđst unga fólkinu ađ kaupa áskriftarkort á niđursettu verđi í bođi Landsbankans. Allar nánari upplýsingar hér á heimasíđunni. Hćgt er ađ kaupa kort í miđasölu LA, í síma 4 600 200 eđa í gegnum netfangiđ midasala@leikfelag.is


Allt á fullu í Óvitum

upptökur2150pix.jpg  Ćfingar eru komnar vel á veg fyrir fyrstu frumsýningu haustsins hjá LA. Ţar er á ferđinni stórsýning á leikriti Guđrúnar Helgadóttur, Óvitar! í leikstjórn leikarans ástsćla Sigurđar Sigurjónssonar. Fyrir uppsetninguna nú hefur veriđ samin tónlist og ţađ er Jón Ólafsson sem á heiđurinn af allri tónlist í verkinu.  Í dag fóru fram upptökur á sjónvarpsefni til notkunar í sýningunni. Upptökurnar fylgdu reglu leikritsins ţví ţar léku börn fullorđna og fullorđnir léku börnin. Sigurđur leikstýrđi ţví ţremur átta ára drengjum í Dressman-auglýsingu, 9 ára stúlku sem leikur fréttakonu og 45 karlmanni sem leikur í bleyjuauglýsingu.

Rúmlega 500 börn tóku ţátt í áheyrnarprufum fyrir sýninguna en 17 börn hlutu hlutverk og hófu ţau ćfingar ásamt fullorđnum leikurum sýningarinnar í maí síđastliđinn. Upptökum á lögunum 12 í sýningunni er lokiđ og er geisladiskur međ tónlistinni vćntanlegur í verslanir eftir tvćr vikur. Ţá kemur leikritiđ einnig út í nýrri útgáfu á vegum Eddu útgáfu.upptökur150pix.jpg

Um Óvita
Í Óvitum er allt á hvolfi. Ţar minnkar mađur međ aldrinum, fullorđnir leika börn og börnin leika ţá fullorđnu. Ţađ er ţó ekki fyrr en Finnur strýkur ađ heiman sem allt fer endanlega í háaloft. Lögreglan og hjálparsveitirnar hefja leit, pabbi og mamma eru miđur sín og jafnvel skólastjórinn brestur í grát. En í miđjum látunum eignast Finnur nýjan vin og uppgötvar ýmislegt um lífiđ og hvernig ţađ er ađ verđa lítill. Ţetta margrómađa leikrit Guđrúnar Helgadóttur er nú loks sýnt á Akureyri og nú međ tónlist sem Jón Ólafsson hefur samiđ af sinni alkunnu snilld. Leikarinn ástsćli Sigurđur Sigurjónsson leikstýrir glćsilegum hópi atvinnuleikara og hćfileikaríkra barna.  Frábćr skemmtun fyrir afa og ömmur, pabba og mömmur og börn - stór og smá. Frumsýnt verđur 15. september í Samkomuhúsinu.

Höfundur: Guđrún Helgadóttir
Leikstjórn: Sigurđur Sigurjónsson
Söngtextar: Davíđ Ţór Jónsson
Tónlist og tónlistarstjórn: Jón Ólafsson
Leikmynd: Finnur Arnar Arnarsson
Búningar: María Ólafsdóttir
Lýsing: Björn Bergsteinn Guđmundsson
Hreyfingar: Ástrós Gunnarsdóttir
Gervi: Ragna Fossberg
Hljóđhönnun: Gunnar Sigurbjörnsson
Leikarar: Guđjón Davíđ Karlsson, Hallgrímur Ólafsson, Kristín Ţóra Haraldsdóttir, Ţráinn Karlsson, Alda Ólína Arnarsdóttir, Arna Ýr Karelsdóttir, Arnar Ţór Fylkisson, Bjarklind Ásta Brynjólfsdóttir,  Elmar Blćr Arnarsson, Fjölnir Brynjarsson, Friđrik Karlsson, Gyđa Jóhannsdóttir, Jóhanna Ţorgilsdóttir, Kristín Alfa Arnórsdóttir, Magnús Ingi Birkisson, My Adina Lottisdóttir, Ólafur Göran Grós Ólafsson, Ólafur Ingi Sigurđarson, Rán Ringsted, Sólrún Svava Kjartansdóttir og Valentína Björk Hauksdóttir. Sett upp í samstarfi viđ Flugfélag Íslands, Norđurorku og KEA hótel.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband