Leita í fréttum mbl.is

Óvitar frumsýndir

Óvitum var afar vel tekiđ á frumsýningu í gćrkvöldi og ćtlađi fagnađarlátunum aldrei ađ linna ađ lokinni sýningu. Listrćnum stjórnendum, leikurum og barnaleikurum var fagnađ ákaft en allt ćtlađi um koll ađ keyra ţegar Guđrún Helgadóttir steig á sviđ. Mikill áhugi er á Óvitum og ţegar er uppselt á 10 sýningar verksins og sala langt komin á nćstu átta.

Óvitar! eftir Guđrúnu Helgadóttur

Frábćr fjölskyldusýning!

Frumsýning 15. september. Miđasala í fullum gangi í síma 4 600 200 og www.leikfelag.is

Í Óvitum er allt á hvolfi. Ţar minnkar mađur međ aldrinum, fullorđnir leika börn og börnin leika ţá fullorđnu. Ţađ er ţó ekki fyrr en Finnur strýkur ađ heiman sem allt fer endanlega í háaloft. Lögreglan og hjálparsveitirnar hefja leit, pabbi og mamma eru miđur sín og jafnvel skólastjórinn brestur í grát. En í miđjum látunum eignast Finnur nýjan vin og uppgötvar ýmislegt um lífiđ og hvernig ţađ er ađ verđa lítill.

Smelltu hér til ađ hlusta á lagiđ "Ţá var trallađ". 

Smelltu hér til ađ fá leikskránna á pdf-formi.

Ţetta margrómađa leikrit Guđrúnar Helgadóttur er nú loks sýnt á Akureyri og nú međ tónlist sem Jón Ólafsson hefur samiđ af sinni alkunnu snilld. Leikarinn ástsćli Sigurđur Sigurjónsson leikstýrir glćsilegum hópi atvinnuleikara og hćfileikaríkra barna.  Frábćr skemmtun fyrir afa og ömmur, pabba og mömmur og börn - stór og smá.

Höfundur: Guđrún Helgadóttir
Leikstjórn: Sigurđur Sigurjónsson
Söngtextar: Davíđ Ţór Jónsson
Tónlist og tónlistarstjórn: Jón Ólafsson
Leikmynd: Finnur Arnar Arnarsson
Búningar: María Ólafsdóttir
Lýsing: Björn Bergsteinn Guđmundsson
Hreyfingar: Ástrós Gunnarsdóttir
Gervi: Ragna Fossberg
Hljóđhönnun: Gunnar Sigurbjörnsson

Leikarar: Guđjón Davíđ Karlsson, Hallgrímur Ólafsson, Kristín Ţóra Haraldsdóttir, Ţráinn Karlsson, Alda Ólína Arnarsdóttir, Arna Ýr Karelsdóttir, Arnar Ţór Fylkisson, Bjarklind Ásta Brynjólfsdóttir,  Elmar Blćr Arnarsson, Fjölnir Brynjarsson, Friđrik Karlsson, Gyđa Jóhannesdóttir, Jóhanna Ţorgilsdóttir, Kristín Alfa Arnórsdóttir, Magnús Ingi Birkisson, My Adina Lottisdóttir, Ólafur Göran Grós Ólafsson, Ólafur Ingi Sigurđarson, Rán Ringsted, Sólrún Svava Kjartansdóttir, Valentína Björk Hauksdóttir

Tónlistin úr verkinu kemur út á geisladiski og leikritiđ á bók á vegum Eddu útgáfu í byrjun september.

Sett upp í samstarfi viđ Flugfélag Íslands, Norđurorku, KEA hótel


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband